Leit
ISK
Íslenska

Bakon BD3 skammtari

Bakon BD3 er nettur skammtari sem hentar vel fyrir bakarí, veitingaþjónustur, matvælavinnslur og hótel. Skammtarinn er auðveldur í notkun og þrifum.

Helstu eiginleikar: 

  • Fyrir seigfljótandi hráefni ( kökudeig, sósur, pestó ofl.)
  • Skammtar frá 10 til 550 ml
  • Auðveld þrif

 

SKU: 600193