Sambyggður TIJ bleksprautuprentari og skjár.
Fjölhæfur prentari sem bíður upp á allt að tommu prentbreidd.
Allar aðgerðar framkvæmdar á skjá, bæði hönnun og breytingar á límmiðum, sem og aðrar stillingar
Hafðu samband til að frá frekari upplýsingar
Anser Smart Print Head er hannaður fyrir flóknar, fjölbrautir, sjálfvirkar framleiðslulínur sem leita að straumlínulagaðri prentlausn. Með gagnatengingarmöguleikum getur einn notandi auðveldlega stýrt mörgum brautum og aukið skilvirkni og einfaldað rekstur.
Sveigjanleiki og stækkunarmöguleikar: Auðvelt er að breyta stillingum og auka prentgetu upp í 4". Smart Print Head eykur hæfileika A1 og X1 tækjanna.
Hentar fyrir aðallínu- og aukapakkningar í ýmsum iðnaði, þar á meðal matvæla- og drykkjaiðnaði, snyrtivörur, bílavarahluti og rafeindatækni, þar sem mikil afköst og hágæða merkingar eru nauðsynlegar til rekjanleika og auðkenningar.
Anser Smart Print Head styður blek sem henta efnum eins og gleri, áli, plasti, pappír og yfir 1000 öðrum efnum.
Helstu eiginleikar:
X1 prentarinn er einfaldur og áreiðanlegur TIJ bleksprautuprentari.
Hann er einfaldur í uppsetning, keyri 1 eða 2 prenthausa og næst þannig allt að tommu breiður prentflötur.
Einfalt og búa til nýja miða og breyta beint í viðmótinu á skjánum, sem geta innihaldið texta, macro-a og barkóða.
Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar.
Bakon BD3 er nettur skammtari sem hentar vel fyrir bakarí, veitingaþjónustur, matvælavinnslur og hótel. Skammtarinn er auðveldur í notkun og þrifum.
Helstu eiginleikar:
Frábær snitsel og strimlavél, fyrir stóreldhús, kjötbúðir og heimavinnslur.
Verðið er fyrir vél með snitzelhnífasett.
Kynningarmyndband: Video
Hálfsjálfvirkur áleggshnífur fyrir veitingarhús og litlar matvælavinnslur.
Helstu kostir:
Stærð (lxbxh): 878 x 757 x 506 mm
30 kg eltikar frá Ferneto, hentar vel fyrir bakarí og stóreldhús.
Helstu eiginleikar:
Nett vacumvél í borðútgáfu, hentug fyrir stóreldhús og litlar matvælavinnslur
Myndband af P300: Video
Tveggja hólfa vacumvél fyrir matvælavinnslur.
Lítil og net plösturnarvél, sem sameinar lokun og herpingu í einu skrefi.
Frábær vél í hverskyns plöstunn á litlum einingum, þar sem framleiðslumagnið er ekki mikið, en fjölbreytt.
Linkur á video: SL45